Skip to product information
1 of 2

Nál og Tvinni

Rasor - Bobcut

Rasor - Bobcut

Regular price 166.061 ISK
Regular price Sale price 166.061 ISK
Sale Sold out
Tax included.

BOBcut rafmagns hjólskurðarhnífur frá RASOR®, léttur í hendi en öflugur. Með 150W mótor og 16V Li-ion hleðslurafhlöðu. Innbyggt ljós og brýni. Ræður við fjölbreyttar efnisgerðir og hægt að fá ýmsar gerði blaða sem auka fjölhæfnina enn frekar. RASOR® er ítalskt gæðamerki sem hefur verið á markaði síðan 1946.
Hleðslutæki, auka hleðslurafhlaða, auka blað og smurefni fylgir með.

Hámarksþykkt  20mm
Stærð á blaði  Ø70mm
Snúningshraði  850rpm
Hleðslutími  55 mín.
Þyngd með rafhlöðu 1100 g

 

View full details