Collection: Madeira Classic - útsaumstvinni

Madeira Classic er mjög góður útsaumstvinni úr 100% viscose. Með fallegri áferð, hentar líka t.d. í stungur í bútasaumi.

Classic 40 – mest notaði grófleikinn, 387 litir til á lager á 1.000m keflum. Svart, hvítt og algengustu litir til á 5.000m keflum, aðrir litir eru sérpantaðir.