Collection: Coats saumtvinni

Coats Epic er mjög góður tvinni úr 100% polyester. Hann er það sem kallað er „core spun“ sem þýðir meiri gæði, færri hnökrar og minna ryk af tvinnanum. Ekta saumastofutvinni.