1
           / 
          of
          2
        
        
      Nál og Tvinni
RASOR - NERAPro
RASOR - NERAPro
Regular price
        
          103.529 ISK
        
    
        Regular price
        
          
            
              
            
          
        Sale price
      
        103.529 ISK
      
    
    
      Unit price
      
        
        /
         per 
        
        
      
    
  Tax included.
                
NERAPro rafmagns hjólskurðarhnífur frá RASOR®, afar léttur í hendi og hentar vel fyrir alls konar textíl. Með 35W mótor og 3,7V Li-ion hleðslurafhlöðu, innbyggt brýni fyrir hnífinn. Nokkrar gerðir af aukablöðum fáanlegar. Auðvelt að skera bæði beinar og bogadregnar línur. RASOR® er ítalskt gæðamerki sem hefur verið á markaði síðan 1946.
Hleðslutæki, auka hleðslurafhlaða, auka blað og smurefni fylgir með.
Hámarksþykkt 9mm
Stærð á blaði Ø50mm
Snúningshraði 1000rpm
Hleðslutími 4 klst.
Þyngd með rafhlöðu 580 g
Share
Couldn't load pickup availability