Madeira Polyneon
Madeira Polyneon
Regular price
0 ISK
Regular price
Sale price
0 ISK
Unit price
/
per
Madeira Polyneon er útsaumstvinni úr 100% polyester. Hann þolir vel allan þvott, einnig með vægri klórblöndu og er því gjarnan notaður í útsaum á kokkafatnaði og öðru álíka.
Polyneon 40 – sá grófleiki sem mest er notaður, svart og hvítt til á lager á 1.000m og 5.000m keflum, aðrir litir sérpantaðir.
Polyneon 60 – fínlegri tvinni sem notaður er t.d. til að sauma lítið letur, hvítur á 1.000m keflum til á lager.