Skip to product information
1 of 3

Nál og Tvinni

JUKI DNU-1541 LABBVÉL

JUKI DNU-1541 LABBVÉL

Regular price 0 ISK
Regular price Sale price 0 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Labbvél með hljóðlátum mótor fyrir leðursaum og önnur þykk efni. Gerð til að vinna með þykkan þráð, er með stóru spóluhúsi og notar grófar nálar (Nm. 125-180). Hægt að fá með klippum (DNU-1541-7).

-Mesti saumhraði:           2.500-3.000 spor á mínútu (fer eftir týpu)
-Mesta sporlengd:           9 mm
-Mesta hæð fótlyftu:      16 mm
-Nálar:                                  135x17, Nm. 125-180

Allar okkar iðnaðarvélar eru afhentar samsettar í borði og tilbúnar til notkunar.

 Vinsamlegast hafið samband til að fá upplýsingar um verð.

 

View full details