Skip to product information
1 of 1

Nál og Tvinni

GLOBAL WF 3955 DD GRÓF BEINSAUMSVÉL

GLOBAL WF 3955 DD GRÓF BEINSAUMSVÉL

Regular price 0 ISK
Regular price Sale price 0 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Hljóðlát beinsaumsvél með nálarflutningi og labbfæti.  Með innbyggðum mótor og LED ljós við nál.

Einnig hægt að fá með klippum og heftingu(WF 3955 AUT) og með lengri armi (WF 3955-45 AUT).

-Mesti saumhraði:           2.000 spor á mínútu
-Mesta sporlengd:           9 mm
-Mesta hæð fótlyftu:      16 mm
-Nálar:                                  135x17

Afhent í borði tilbúin til notkunar.

Vinsamlegast hafið samband til að fá upplýsingar um verð.

Bækling má nálgast hér:

https://globalsew.com/wp-content/uploads/2017/03/WF-3955-new.pdf

Hér má finna slóð inn á kynningarmyndband á youtube þar sem WF 3955 AUT með klippum og heftingum er sýnd:

https://www.youtube.com/watch?v=vtTxCBisndQ

View full details